Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 15:40 Halle Bailey til vinstri og Beyoncé til hægri. getty/Paul Archuleta/Instagram Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Halle segir í samtali við E! að hún ætli að fara eftir ráðum ofurstjörnunnar Beyoncé: að vera hún sjálf. „Einn hlutur sem við elskum við Beyoncé er að hún gefur okkur alltaf pláss til að þroskast upp á eigin spýtur og reyna að ná framförum á eigin spýtur og fljúga með eigin vængjum,“ sagði Halle. Beyoncé fer með hlutverk ljónynjunnar Nölu í endurgerð Disney á Konungi ljónanna sem kom út í sumar. Tilkynnt var um að Halle færi með hlutverk Ariel í síðasta mánuði og segist hún alsæl. „Ég er svo þakklát og finnst ég mjög lánsöm.“ Söngvarinn Harry Styles hefur verið orðaður við hlutverk Eiríks, prinsins í myndinni, en Halle segir það ekki þurfa að vera: „Hver sem er gæti farið með hlutverkið. Það er fullt af myndarlegum strákum þarna úti, fullt af góðhjörtuðum mönnum.“ Einnig hafa borist fregnir um að Jacob Tremblay muni fara með hlutverk Flumbra og Awkwafina með hlutverk Skutuls. Þá hefur heyrst að Mellissa McCarthy muni leika illmennið Úrsúlu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00
Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17. júlí 2019 13:40