Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 23:03 Rumer Willis. Vísir/Getty Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“ Hollywood Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“
Hollywood Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira