Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 10:16 Daniel Radcliffe er orðinn þrítugur. Getty/Jim Spellman „Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína. Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
„Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira