Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2019 12:30 Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar tekur á móti bókargjöf fyrir hönd leikskóla sveitarfélagsins. Með þeim á myndinni eru Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Anna Ingadóttir, deildarstjóri skólaþjónustu Árborgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er vá fyrir dyrum, segir Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur sem hefur áhyggjur af stöðu íslenskra tungu, sem er orðinn mjög enskumiðuð. Þá skilja börn ekki algengustu orðtök, straujárn er til dæmis orðið að strauara í málinu og þannig breytast íslenskan smátt og smátt. Allir leikskólar landsins hafa fengið eða munu fá á næstunni gefins námsefnið „Lærum og leikum með hljóðin“ en efnið hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Það er Bryndís sem gefur efnið ásamt nokkrum öðrum aðilum, en það byggir á fagþekkingu talmeinafræðinnar, rannsóknum og reynslu hennar af því að vinna með börnum, foreldrum og fagfólki skóla í rúmlega þrjátíu ár. Alls eru 270 leikskólar sem fá gjöfina. „Þarna er verið að kenna börnum íslensku málhljóðin í sömu röð og börn tileinka sér hljóðin í máltökunni, og það er bætt í orðaforða, setningar, töluvert unnið með það sem kallast hljóðkerfisvitund og hljóðkerfisþættir, það eru allt þættir, sem hafa áhrif og undirbúa læsi,“ segir Bryndís. En hefur Bryndís áhyggjur af stöðu íslenskra tungu og hvernig málfar og orðanotkun er smátt og smátt að breytast? „Já, það er vá fyrir dyrum, hins vegar hef ég trú á börnum, börn eru ótrúlega hæfileikarík og hafa snilldar gáfu en við þurfum að gefa þeim betra tækifæri og við þurfum að örva málþroska betur og meira. Íslenskan er orðin mjög enskuskotinn, börn skilja ekki orðið algengustu orðtök, skilja ekki orð sem okkur þykja vera mjög auðskilin og íslenskan er að breytast mjög mikið, straujárn er orðið strauari. Þetta erum við að finna á hverjum degi, við sem störfum í faginu,“ segir Bryndís enn fremur. Árborg Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Það er vá fyrir dyrum, segir Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur sem hefur áhyggjur af stöðu íslenskra tungu, sem er orðinn mjög enskumiðuð. Þá skilja börn ekki algengustu orðtök, straujárn er til dæmis orðið að strauara í málinu og þannig breytast íslenskan smátt og smátt. Allir leikskólar landsins hafa fengið eða munu fá á næstunni gefins námsefnið „Lærum og leikum með hljóðin“ en efnið hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Það er Bryndís sem gefur efnið ásamt nokkrum öðrum aðilum, en það byggir á fagþekkingu talmeinafræðinnar, rannsóknum og reynslu hennar af því að vinna með börnum, foreldrum og fagfólki skóla í rúmlega þrjátíu ár. Alls eru 270 leikskólar sem fá gjöfina. „Þarna er verið að kenna börnum íslensku málhljóðin í sömu röð og börn tileinka sér hljóðin í máltökunni, og það er bætt í orðaforða, setningar, töluvert unnið með það sem kallast hljóðkerfisvitund og hljóðkerfisþættir, það eru allt þættir, sem hafa áhrif og undirbúa læsi,“ segir Bryndís. En hefur Bryndís áhyggjur af stöðu íslenskra tungu og hvernig málfar og orðanotkun er smátt og smátt að breytast? „Já, það er vá fyrir dyrum, hins vegar hef ég trú á börnum, börn eru ótrúlega hæfileikarík og hafa snilldar gáfu en við þurfum að gefa þeim betra tækifæri og við þurfum að örva málþroska betur og meira. Íslenskan er orðin mjög enskuskotinn, börn skilja ekki orðið algengustu orðtök, skilja ekki orð sem okkur þykja vera mjög auðskilin og íslenskan er að breytast mjög mikið, straujárn er orðið strauari. Þetta erum við að finna á hverjum degi, við sem störfum í faginu,“ segir Bryndís enn fremur.
Árborg Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira