Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 22:41 Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins. Ísafjarðarbær Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins.
Ísafjarðarbær Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira