Mér finnst Haukur Örn Birgisson skrifar 23. júlí 2019 08:00 Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Mér finnst að Íslendingar ættu að mega flytja til útlanda og þess vegna finnst mér að útlendingar eigi að fá að flytja til Íslands. Mér finnst neyðarlegt hversu mikið útlendingar þurfa að greiða fyrir flatkökur með hangikjöti. Mér finnst mikilvægt að fólk með rangar eða kjánalegar skoðanir hafi rétt til þess að tjá þær. Mér finnst samfélagsmiðlarnir hafa skemmt fyrir góðum samskiptum fólks. Mér finnst að stilla eigi skattheimtu í hóf. Mér finnst að ríkið eigi ekki að eiga fjölmiðla eða reka fyrirtæki í samkeppni við einkaaðila. Mér finnst Trump vera hræðilegur þjóðarleiðtogi. Mér finnst að fólk eigi að fá að kaupa áfengi í matvöruverslunum. Mér finnst óréttlátt að fangelsa fólk fyrir að neyta fíkniefna, þótt það sé heimskulegt og hættulegt að neyta fíkniefna. Mér finnst að fólk eigi að fá að iðka þá trú sem það vill. Mér finnst að fólk megi vera af því kyni sem það sjálft kýs. Mér finnst að fólk megi fá að heita þeim nöfnum sem það vill. Mér finnst að stjórnmálamenn eigi ekki að troða gildismati sínu upp á aðra, að viðlögðum refsingum. Mér finnst að fólk eigi að fá að ráða lífi sínu sjálft, vera frjálst. Mér finnst vera alltof mikið menntasnobb á Íslandi. Mér finnst að foreldrar þurfi að passa upp á að börn þeirra verði ekki of viðkvæm fyrir áföllum í lífinu. Mér finnst alltof margar ofurhetjumyndir vera í kvikmyndahúsum. Þetta finnst mér, svona í stuttu máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Haukur Örn Birgisson Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Mér finnst að Íslendingar ættu að mega flytja til útlanda og þess vegna finnst mér að útlendingar eigi að fá að flytja til Íslands. Mér finnst neyðarlegt hversu mikið útlendingar þurfa að greiða fyrir flatkökur með hangikjöti. Mér finnst mikilvægt að fólk með rangar eða kjánalegar skoðanir hafi rétt til þess að tjá þær. Mér finnst samfélagsmiðlarnir hafa skemmt fyrir góðum samskiptum fólks. Mér finnst að stilla eigi skattheimtu í hóf. Mér finnst að ríkið eigi ekki að eiga fjölmiðla eða reka fyrirtæki í samkeppni við einkaaðila. Mér finnst Trump vera hræðilegur þjóðarleiðtogi. Mér finnst að fólk eigi að fá að kaupa áfengi í matvöruverslunum. Mér finnst óréttlátt að fangelsa fólk fyrir að neyta fíkniefna, þótt það sé heimskulegt og hættulegt að neyta fíkniefna. Mér finnst að fólk eigi að fá að iðka þá trú sem það vill. Mér finnst að fólk megi vera af því kyni sem það sjálft kýs. Mér finnst að fólk megi fá að heita þeim nöfnum sem það vill. Mér finnst að stjórnmálamenn eigi ekki að troða gildismati sínu upp á aðra, að viðlögðum refsingum. Mér finnst að fólk eigi að fá að ráða lífi sínu sjálft, vera frjálst. Mér finnst vera alltof mikið menntasnobb á Íslandi. Mér finnst að foreldrar þurfi að passa upp á að börn þeirra verði ekki of viðkvæm fyrir áföllum í lífinu. Mér finnst alltof margar ofurhetjumyndir vera í kvikmyndahúsum. Þetta finnst mér, svona í stuttu máli.
Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun