Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 13:00 Framtíðarforysta Los Angeles Clippers. Talið frá vinstri: Lawrence Frank, þjálfarinn Doc Rivers, Paul George, Kawhi Leonard og eignandinn Steve Ballmer. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira