Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 15:06 Anne Hathaway og Adam Shulman, eiginmaður hennar. Vísir/Getty Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00