Golden State losar sig við Shaun Livingston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 23:00 Andre Iguodala og Shaun Livingston eru farnir frá Golden State liðinu en Draymond Green verður áfram. Getty/Gregory Shamus Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira