Kawhi Leonard getur yfirgefið Clippers eftir aðeins tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 21:30 Kawhi Leonard. Getty/Vaughn Ridley Kawhi Leonard gerði „bara“ þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Kawhi Leonard gerði þó ekki fjögurra ára samning eins og flestir voru að velta fyrir sér og þá ræður hann sjálfur hvort hann taki þriðja og síðasta árið í samningnum. Þetta þýðir að Kawhi Leonard getur aftur verið laus allra mála sumarið 2021 gangi dæmið ekki upp með liði Los Angeles Clippers. Leonard valdi Los Angeles Clippers eftir að félagið fékk til sín góðvin hans Paul George. Paul George var nýbúinn að skrifa undir samning við Oklahoma City Thunder sem náði til ársins 2022. Paul George getur samt eins og Leonard losnað undan síðasta ári sínu í samningnum. Kawhi Leonard og Paul George gætu því báðir verið með lausa samninga sumarið 2021.Kawhi Leonard has signed his Los Angeles Clippers contract — a three-year, $103M maximum contract with a player option in the third season, league sources tell @TheAthleticNBA@Stadium. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 10, 2019Kawhi Leonard fær 103 milljónir dollara fyrir þennan þriggja ára samning eða sem jafngildir 13 milljörðum íslenskra króna. Los Angeles Clippers hafði betur í baráttunni við Los Angeles Lakers og Toronto Raptors um undirskrift Kawhi Leonard. Kawhi Leonard er 28 ára gamall og hefur bæði orðið NBA-meistari með San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í bæði skiptin var hann líka kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Kawhi Leonard er frábær leikmaður á báðum endum vallarins en hann var með 30,5 stig, 9,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni með Toronto Raptors. Leonard hefur skorað fleiri stig að meðaltali á ferlinum í úrslitakeppninni (19,6) heldur en í deildarkeppninni (17,7). Hann var tvisvar kosinn varnarmaður ársins (2015 og 2016).Sets Kawhi up to get the coveted 10+ year max in 2021, worth 35% of the cap or an estimated 4-yr/$196M deal. Kyrie Irving and Jimmy Butler both passed up that chance, instead signing for 4 years. If Kawhi stayed with TOR on 2+1, he could have gotten 5-yr/$250M. https://t.co/IDUmDj8mIr — Tom Haberstroh (@tomhaberstroh) July 10, 2019 NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Kawhi Leonard gerði „bara“ þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Kawhi Leonard gerði þó ekki fjögurra ára samning eins og flestir voru að velta fyrir sér og þá ræður hann sjálfur hvort hann taki þriðja og síðasta árið í samningnum. Þetta þýðir að Kawhi Leonard getur aftur verið laus allra mála sumarið 2021 gangi dæmið ekki upp með liði Los Angeles Clippers. Leonard valdi Los Angeles Clippers eftir að félagið fékk til sín góðvin hans Paul George. Paul George var nýbúinn að skrifa undir samning við Oklahoma City Thunder sem náði til ársins 2022. Paul George getur samt eins og Leonard losnað undan síðasta ári sínu í samningnum. Kawhi Leonard og Paul George gætu því báðir verið með lausa samninga sumarið 2021.Kawhi Leonard has signed his Los Angeles Clippers contract — a three-year, $103M maximum contract with a player option in the third season, league sources tell @TheAthleticNBA@Stadium. — Shams Charania (@ShamsCharania) July 10, 2019Kawhi Leonard fær 103 milljónir dollara fyrir þennan þriggja ára samning eða sem jafngildir 13 milljörðum íslenskra króna. Los Angeles Clippers hafði betur í baráttunni við Los Angeles Lakers og Toronto Raptors um undirskrift Kawhi Leonard. Kawhi Leonard er 28 ára gamall og hefur bæði orðið NBA-meistari með San Antonio Spurs og Toronto Raptors. Í bæði skiptin var hann líka kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Kawhi Leonard er frábær leikmaður á báðum endum vallarins en hann var með 30,5 stig, 9,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni með Toronto Raptors. Leonard hefur skorað fleiri stig að meðaltali á ferlinum í úrslitakeppninni (19,6) heldur en í deildarkeppninni (17,7). Hann var tvisvar kosinn varnarmaður ársins (2015 og 2016).Sets Kawhi up to get the coveted 10+ year max in 2021, worth 35% of the cap or an estimated 4-yr/$196M deal. Kyrie Irving and Jimmy Butler both passed up that chance, instead signing for 4 years. If Kawhi stayed with TOR on 2+1, he could have gotten 5-yr/$250M. https://t.co/IDUmDj8mIr — Tom Haberstroh (@tomhaberstroh) July 10, 2019
NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira