Veitingastaðnum Essensia lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2019 11:52 Hákon Már Örvarsson á Essensia. fréttablaðið/eyþór Veitingastaðnum Essensia á Hverfisgötu hefur verið lokað. Þetta staðfestir verðlaunakokkurinn Hákon Már Örvarsson sem rak staðinn í samtali við Vísi. Essensia opnaði í ágúst 2016. Ítölsk matargerð var aðalsmerki staðarins þar sem meðal annars var boðið upp á ítalskar skinkur, pizzur úr eldofni og ferskt pasta. Aðspurður hvenær staðurinn lokaði segir Hákon að nokkrir dagar séu síðan. Hann vill lítið tjá sig um ástæður þess að staðnum var lokað en segir að reksturinn hafi verið þröngur. „Ég held að það sé best að við sendum frá okkur einhverja yfirlýsingu með þetta. Þetta kemur náttúrulega af því að það var búinn að vera þröngur rekstur og félagið á bak við veitingahúsið var líka að reka samtímis annan stað. Ég hef ekki mikið um þetta að segja annað en bara að hreinlega því miður gekk þetta ekki upp,“ segir Hákon. Fram kemur á vef Fréttablaðsins að Hákon hafi einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl. Mun Grágæs ehf. vera skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf. Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira
Veitingastaðnum Essensia á Hverfisgötu hefur verið lokað. Þetta staðfestir verðlaunakokkurinn Hákon Már Örvarsson sem rak staðinn í samtali við Vísi. Essensia opnaði í ágúst 2016. Ítölsk matargerð var aðalsmerki staðarins þar sem meðal annars var boðið upp á ítalskar skinkur, pizzur úr eldofni og ferskt pasta. Aðspurður hvenær staðurinn lokaði segir Hákon að nokkrir dagar séu síðan. Hann vill lítið tjá sig um ástæður þess að staðnum var lokað en segir að reksturinn hafi verið þröngur. „Ég held að það sé best að við sendum frá okkur einhverja yfirlýsingu með þetta. Þetta kemur náttúrulega af því að það var búinn að vera þröngur rekstur og félagið á bak við veitingahúsið var líka að reka samtímis annan stað. Ég hef ekki mikið um þetta að segja annað en bara að hreinlega því miður gekk þetta ekki upp,“ segir Hákon. Fram kemur á vef Fréttablaðsins að Hákon hafi einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl. Mun Grágæs ehf. vera skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf.
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira