Íranir neita því að hafa misst dróna Kjartan Kjartansson skrifar 19. júlí 2019 08:27 Abbas Araqchi, aðstoðarutanríkisráðherra Írans og aðalsamningamaður gagnvart kjarnorkusamningum. Vísir/EPA Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30