Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2019 18:07 "Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll Visir/Egill Aðalsteinsson Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar. Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira