Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2019 12:30 Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/vilhelm Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur. Hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, bindur vonir við að ráðist verði í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur, Íslandsbanka og Landsbanka. „Ég held að það sé verkefni sem er óhjákvæmilegt að fara í. Ég geri mér vonir um að það verði hafist handa við sölu á eignarhlutum ríkisins fyrir lok þessa kjörtímabils. Það þýðir á næsta ári að öllum líkindum,“ sagði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segir verkefnið nauðsynlegt í ljósi breytinga á fjármálakerfinu. „Það er ekki skynsamlegt fyrir ríkið að binda fjármuni upp á 400 og eitthvað milljarða í fjármálakerfi allra síst á komandi árum. Við vitum að hér verða gríðarlegar breytingar á fjármálakerfinu og hugmyndir okkar um rekstur banka munu breytast hér verulega og það er ekki hlutverk ríkisins að taka þátt í því,“ sagði Óli Björn. Í Morgunblaðinu í dag segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, að ekki hægt að útloka að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum. „Ég held að það séu viðvörunarorð sem menn eigi að hlusta á. Bjarni er ekki sá fyrsti sem vekur athygli á því að það er ekki sjálfgefið að verðmæti hlutabréfa ríkisins í bönkunum haldist eða hækki á komandi árum. Það eru líkur á því að það kunni að lækka, að minnsta kosti á meðan ríkið heldur um. Hins vegar geta einstaklingar og einstaklingar hafa sýnt það, ekki bara í bankakerfinu víða um heim, heldur líka bara í eignarhaldi á öðrum fyrirtækjum að þeim tekst betur að ávaxta sitt heldur en ríkið,“ sagði Óli Björn. Alþingi Íslenskir bankar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur. Hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, bindur vonir við að ráðist verði í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur, Íslandsbanka og Landsbanka. „Ég held að það sé verkefni sem er óhjákvæmilegt að fara í. Ég geri mér vonir um að það verði hafist handa við sölu á eignarhlutum ríkisins fyrir lok þessa kjörtímabils. Það þýðir á næsta ári að öllum líkindum,“ sagði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segir verkefnið nauðsynlegt í ljósi breytinga á fjármálakerfinu. „Það er ekki skynsamlegt fyrir ríkið að binda fjármuni upp á 400 og eitthvað milljarða í fjármálakerfi allra síst á komandi árum. Við vitum að hér verða gríðarlegar breytingar á fjármálakerfinu og hugmyndir okkar um rekstur banka munu breytast hér verulega og það er ekki hlutverk ríkisins að taka þátt í því,“ sagði Óli Björn. Í Morgunblaðinu í dag segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, að ekki hægt að útloka að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum. „Ég held að það séu viðvörunarorð sem menn eigi að hlusta á. Bjarni er ekki sá fyrsti sem vekur athygli á því að það er ekki sjálfgefið að verðmæti hlutabréfa ríkisins í bönkunum haldist eða hækki á komandi árum. Það eru líkur á því að það kunni að lækka, að minnsta kosti á meðan ríkið heldur um. Hins vegar geta einstaklingar og einstaklingar hafa sýnt það, ekki bara í bankakerfinu víða um heim, heldur líka bara í eignarhaldi á öðrum fyrirtækjum að þeim tekst betur að ávaxta sitt heldur en ríkið,“ sagði Óli Björn.
Alþingi Íslenskir bankar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira