Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 7. júlí 2019 22:21 Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“ Hafnarfjörður Menning Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“
Hafnarfjörður Menning Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira