Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 13:00 FH hafði ekki unnið í fimm deildarleikjum í röð fyrir sigurinn á Víkingi R. í gær. vísir/daníel þór FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30