Yfirleitt keppast foreldrarnir við að afhjúpa barnið á sem frumlegastan hátt, líkt og áður hefur verið fjallað um. Stundum fara slíkar athafnir þó úr böndunum og það var nákvæmlega það sem gerðist í Bandaríkjunum fyrir nokkrum vikum þegar ónefnt par ætlaði sér að nota einhvers kona reyksprengjur við athöfnina.
Svo illa fór að hluti búnaðarins fór beint í viðkvæmasta stað líkama hins tilvonandi föður, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.