Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júní 2019 18:30 Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af. Fólkið sem lést í slysinu hét Ægir Ib Wessman, fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman fæddur 1998.Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af Fólkið sem slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, er annar sonur hjónanna og tengdadóttir. Líðan þeirra er sögð stöðug. Rannsókninni á því hvers vegna flugvélin skall til jarðar miðar áfram. Flugmaður flugvélarinnar var vanur flugmaður með mikla reynslu og fjölskyldan öll mikið flugáhugafólk. Flugmaðurinn hafði gert snertilendingu á svæðinu fyrir slysið og þykir líklegt að hann hafi verið á leið inn til lendingar þegar slysið varð. Í samtali við fréttastofu nú síðdegis sagði Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi að ekki hafi reynst unnt að svo stöddu að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af. Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum vitnum, en einn varð vitni að því þegar flugvélin skall til jarðar. Sveinn Kristján segir að rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa snúi að mestu að flugvélinni og búnaði hennar. Rannsókn lögreglu snýr að tildrögum slyssins. Við því er að búast að rannsóknin á flugslysinu geti tekið drjúgan tíma. Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Tengdar fréttir Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58 Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af. Fólkið sem lést í slysinu hét Ægir Ib Wessman, fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman fæddur 1998.Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af Fólkið sem slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, er annar sonur hjónanna og tengdadóttir. Líðan þeirra er sögð stöðug. Rannsókninni á því hvers vegna flugvélin skall til jarðar miðar áfram. Flugmaður flugvélarinnar var vanur flugmaður með mikla reynslu og fjölskyldan öll mikið flugáhugafólk. Flugmaðurinn hafði gert snertilendingu á svæðinu fyrir slysið og þykir líklegt að hann hafi verið á leið inn til lendingar þegar slysið varð. Í samtali við fréttastofu nú síðdegis sagði Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi að ekki hafi reynst unnt að svo stöddu að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af. Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum vitnum, en einn varð vitni að því þegar flugvélin skall til jarðar. Sveinn Kristján segir að rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa snúi að mestu að flugvélinni og búnaði hennar. Rannsókn lögreglu snýr að tildrögum slyssins. Við því er að búast að rannsóknin á flugslysinu geti tekið drjúgan tíma.
Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Tengdar fréttir Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58 Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39