Flugslys við Múlakot
„Tíminn læknar ekkert öll sár. Og það er allt í lagi“
Mikill harmleikur átti sér stað 9. júní 2019 þegar lítil einkaflugvél hrapaði við Múlakot í Fljótshlíð. Um borð var fjölskylda Idu Bjargar Wessman; báðir foreldrar hennar, tveir bræður og kærasta annars bróðurins.
Eldsneytisþurrð talin hafa orsakað flugslysið mannskæða við Múlakot
Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélarinnar orsakaði flugslysið sem varð þremur að bana nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð sumarið 2019.
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel
Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel.
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu
Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra.
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld.
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk
Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra.
Hjón létust í slysinu ásamt syni sínum
Hjón fórust ásamt syni sínum í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja alvarlega slösuð á Landspítalanum. Líðan þeirra er stöðug að sögn lögreglu.
Þurftu að beita klippum til að ná fólkinu út úr flakinu
Rannsókn á því hvers vegna tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborð skall til jarðar, skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, miðar áfram. Allir sem voru um borð voru Íslendingar.
Hafði framkvæmt snertilendingar fyrir slysið
Þrír létust og tveir slösuðust.
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi
Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir.
Rannsókn á vettvangi lokið
Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi.
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir
Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi.
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir
Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld.