Pepsi Max-mörkin: „Framganga Marmolejo til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:44 Sérfræðingar Pepsi Max-markanna efuðust um alvarleika meiðsla Franciscos Marmolejo Mancilla. mynd/stöð 2 sport Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14