Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 22:30 Hinn íturvaxni Ruiz þjarmar hér að Joshua. vísir/getty Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019 Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019
Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00
Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30