Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 22:30 Hinn íturvaxni Ruiz þjarmar hér að Joshua. vísir/getty Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019 Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019
Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00
Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30