Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 19:42 Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Vísir/getty Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning