Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 12:50 Amanda Eller ásamt sjálfboðaliðum sem fundu hana á föstudag. Facebook Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn þegar hún varð viðskila við kærasta sinn. BBC greinir frá. Fjölskylda og vinir Eller höfðu sett af stað umfangsmikla leit að henni eftir að ekkert heyrðist frá henni og buðu peningaverðlaun til þeirra sem gátu veitt upplýsingar um afdrif hennar. Eller fannst á föstudag eftir að hún gerði björgunarþyrlu viðvart með handahreyfingum. Samkvæmt BBC týndist Eller eftir að hún villtist af leið og meiddist á göngu um svæðið. Á fyrstu ljósmyndum má sjá Eller brosa breitt ásamt sjálfboðaliðum, örlítið meidd og óhrein eftir tveggja vikna dvöl í óbyggðum. Eller, sem einnig er yoga-kennari, er sögð vera í góðu ástandi miðað við tímann sem hún var týnd. Hún var ekki í skóm né sokkum og eru fætur hennar því illa leiknir en læknar telja hana mögulega hafa fótbrotnað þegar hún slasaðist. Þá er hún sögð hafa haldið sér á lífi með því að safna berjum og drekka vatn úr lækjum á svæðinu. Móðir Eller segist aldrei hafa gefið upp vonina og hún hafi alltaf fundið í hjarta sínu að dóttir sín væri enn á lífi. „Ég efaðist ekki í eina mínútu. Jafnvel þegar ég varð örvæntingarfull reyndi ég alltaf að vera sterk fyrir hana því ég vissi að við myndum finna hana ef við myndum fylgja áætlun,“ segir móðir hennar. Bandaríkin Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn þegar hún varð viðskila við kærasta sinn. BBC greinir frá. Fjölskylda og vinir Eller höfðu sett af stað umfangsmikla leit að henni eftir að ekkert heyrðist frá henni og buðu peningaverðlaun til þeirra sem gátu veitt upplýsingar um afdrif hennar. Eller fannst á föstudag eftir að hún gerði björgunarþyrlu viðvart með handahreyfingum. Samkvæmt BBC týndist Eller eftir að hún villtist af leið og meiddist á göngu um svæðið. Á fyrstu ljósmyndum má sjá Eller brosa breitt ásamt sjálfboðaliðum, örlítið meidd og óhrein eftir tveggja vikna dvöl í óbyggðum. Eller, sem einnig er yoga-kennari, er sögð vera í góðu ástandi miðað við tímann sem hún var týnd. Hún var ekki í skóm né sokkum og eru fætur hennar því illa leiknir en læknar telja hana mögulega hafa fótbrotnað þegar hún slasaðist. Þá er hún sögð hafa haldið sér á lífi með því að safna berjum og drekka vatn úr lækjum á svæðinu. Móðir Eller segist aldrei hafa gefið upp vonina og hún hafi alltaf fundið í hjarta sínu að dóttir sín væri enn á lífi. „Ég efaðist ekki í eina mínútu. Jafnvel þegar ég varð örvæntingarfull reyndi ég alltaf að vera sterk fyrir hana því ég vissi að við myndum finna hana ef við myndum fylgja áætlun,“ segir móðir hennar.
Bandaríkin Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira