218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 15:14 MK varð einnig fyrsti framhaldsskólinn til þess að hljóta jafnlaunavottun frá Vottun hf. Aðsend Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir. Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir.
Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira