Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2019 09:30 Kristinn Freyr Sigurðsson fær hér rauða spjaldið í gær fyrir glórulaust brot sitt. Vísir/Vilhelm Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, hóf umfjöllunina um Val og velti fyrir sér stöðu mála hjá Íslandsmeisturum Vals. „Gary Martin fer hlæjandi í bankann og getur spilað með nýju liði 1. júlí. Það er rétt að staldra við. Hvað er í gangi á Hlíðarenda? Þetta er félag sem keypti átta leikmenn fyrir tímabilið, það eru menn þarna hoknir af reynslu og þetta eru Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára. Þeir eru með fjögur stig og ekki búnir að vinna leik á Hlíðarenda. Hvað er í gangi?,“ spurði Hörður Magnússon. „Eins og aðstoðarþjálfarinn þeirra sagði þá eru þeir í annarri baráttu en þeir bjuggust við eftir að hafa fengið alla þessa leikmenn. Eftir leikinn við FH, sem mér fannst mjög góður leikur hjá þeim, þá taldi ég að Valsliðið væri að koma sér aftur á strik og ætti alveg möguleika á að berjast á toppnum og vinna titilinn aftur. Eftir þennan leik í dag bendir aðstoðarþjálfarinn þeirra réttilega á það að það er fallbarátta fram undan. Þeir þurfa að sætta sig við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. „Það er mikið bras og þeir hafa greinilega ekki styrkt sig með nógu góðum leikmönnum. Þetta sýnir okkur kannski mest að knattspyrnan er ekki svona einföld. Það er alveg sama hvernig liðið lítur út á blaði eða hvernig leikmaður lítur vel út á blaði. Þegar þú reynir að smala saman liði og ná í úrslit þá er það ekki eins auðvelt og menn halda,“ sagði Þorvaldur. „Valur hefur reynt að fara aðra leið í þessu núna og þetta hefur ekki gengið upp. Þeir gera starfslokasamning við Gary Martin. Það er ekki oft sem við sjáum menn gera starfslokasamninga hér heima á Íslandi eftir að hafa gert þriggja ára samning. Þetta er ákvörðun sem þeir taka en það eru ekki mörg félög sem geta það. Ég veit ekki hvort að þetta sé jákvætt eða neikvætt en þeir voru ekki sáttir við manninn,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má finna alla umfjöllunina og svarið spurningu Harðar Magnússonar um hvort að þetta sé ekki mesta þrot í langan tíma.Klippa: Pepsi Max mörkin: Hvað er í gangi á Hlíðarenda? Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, hóf umfjöllunina um Val og velti fyrir sér stöðu mála hjá Íslandsmeisturum Vals. „Gary Martin fer hlæjandi í bankann og getur spilað með nýju liði 1. júlí. Það er rétt að staldra við. Hvað er í gangi á Hlíðarenda? Þetta er félag sem keypti átta leikmenn fyrir tímabilið, það eru menn þarna hoknir af reynslu og þetta eru Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára. Þeir eru með fjögur stig og ekki búnir að vinna leik á Hlíðarenda. Hvað er í gangi?,“ spurði Hörður Magnússon. „Eins og aðstoðarþjálfarinn þeirra sagði þá eru þeir í annarri baráttu en þeir bjuggust við eftir að hafa fengið alla þessa leikmenn. Eftir leikinn við FH, sem mér fannst mjög góður leikur hjá þeim, þá taldi ég að Valsliðið væri að koma sér aftur á strik og ætti alveg möguleika á að berjast á toppnum og vinna titilinn aftur. Eftir þennan leik í dag bendir aðstoðarþjálfarinn þeirra réttilega á það að það er fallbarátta fram undan. Þeir þurfa að sætta sig við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. „Það er mikið bras og þeir hafa greinilega ekki styrkt sig með nógu góðum leikmönnum. Þetta sýnir okkur kannski mest að knattspyrnan er ekki svona einföld. Það er alveg sama hvernig liðið lítur út á blaði eða hvernig leikmaður lítur vel út á blaði. Þegar þú reynir að smala saman liði og ná í úrslit þá er það ekki eins auðvelt og menn halda,“ sagði Þorvaldur. „Valur hefur reynt að fara aðra leið í þessu núna og þetta hefur ekki gengið upp. Þeir gera starfslokasamning við Gary Martin. Það er ekki oft sem við sjáum menn gera starfslokasamninga hér heima á Íslandi eftir að hafa gert þriggja ára samning. Þetta er ákvörðun sem þeir taka en það eru ekki mörg félög sem geta það. Ég veit ekki hvort að þetta sé jákvætt eða neikvætt en þeir voru ekki sáttir við manninn,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má finna alla umfjöllunina og svarið spurningu Harðar Magnússonar um hvort að þetta sé ekki mesta þrot í langan tíma.Klippa: Pepsi Max mörkin: Hvað er í gangi á Hlíðarenda?
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn