Verri byrjun en hjá öllum öðrum Íslandsmeisturum síðan farið var að gefa þrjú stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2019 13:00 Andri Rafn Yeoman skorar sigurmark Blika á móti Val. Vísir/Vilhelm Valsmenn eru búnir að tryggja sér óvinsælt met með þessari skelfilegu byrjun sinni í Pepsi Max deild karla. Engin titilvörn hefur byrjað jafnilla síðan farið var að gefa þrjú stig fyrir sigur sumarið 1984. Valsmenn slógu met Skagamanna frá árinu 2002. Skagamenn fengu aðeins fimm stig í fyrstu sex umferðunum sumarið 2002 en Valsmenn eru aðeins með fjögur stig eftir sex fyrstu leiki sína í sumar. Lærisveinar Ólafs Jóhannessonar hafa tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum og þegar lent níu sinnum undir í leikjum sínum. Skagamenn höfðu fyrir sautján árum síðan slegið met Víkinga frá 1992 og KA-manna frá 1990. Öll þessu þrjú lið sem áttu áður metið höfðu unnið frekar óvænta sigra sumarið á undan. KA var spáð fimmta sæti þegar liðið vann titilinn 1989, Víkingi var spáð fjórða sæti þegar liðið vann titilinn 1991 og ÍA var spáð fimmta sæti þegar liðið vann titilinn 2002. Valsmenn unnu Íslandsmeistaratitilinn hins vegar annað árið í röð síðasta haust og var spáð Íslandsmeistaratitlinum bæði í ár og í fyrra. Skagamenn enduðu í fimmta sæti sumarið 2002 eftir að hafa tekið aðeins við sér en bæði Víkingsliðið frá 1992 og KA-liðið frá 1990 rétt sluppu við fall í sinni titilvörn. KA endaði í áttunda sæti haustið 1990 og Víkingar í sjöunda sæti en Víkingsliðið bjargaði sér þó ekki frá falli fyrr en í lokaumferðinni. Það er líka mjög fróðlegt að bera saman þessa byrjun og þegar Ólafur Jóhannesson hefur áður verið í titilvörn með lið sitt. Þetta er hans fimmta titilvörn og í hinum fjórum hafði hann aðeins samanlagt tapað einum leik í fyrstu sex umferðunum. Það tap kom einmitt í Grindavík í fyrra. Þegar hann var í titilvörnunum með FH-liðinu frá 2005 til 2007 þá tapaði liðið ekki einum leik í sex fyrstu umferðunum og náði í 50 stig af 54 mögulegum eða 93 prósent stiga í boði.Fæst stig Íslandsmeistara í fyrstu sex leikjunum í titilvörn(Frá því að 3ja stiga reglan var tekin upp 1984) 4 - Valur 2019 5 - ÍA 2002 6 - Víkingur R. 1992 6 - KA 1990 7 - Breiðablik 2011 7 - KR 2001 8 - FH 2010 8 - KR 2003 8 - Valur 1988 8 - Fram 1987Tapleikir í fyrstu sex leikjunum í titilvörnum Ólafs Jóhannessonar: 2019 með Val - 4 tapleikir í 6 leikjum (4 stig og -3 í markatölu) 2018 með Val - 1 tapleikur í 6 leikjum (9 stig og +1 í markatölu) 2007 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (16 stig og +10 í markatölu) 2006 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (16 stig og +8 í markatölu) 2005 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (18 stig og +14 í markatölu) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Valsmenn eru búnir að tryggja sér óvinsælt met með þessari skelfilegu byrjun sinni í Pepsi Max deild karla. Engin titilvörn hefur byrjað jafnilla síðan farið var að gefa þrjú stig fyrir sigur sumarið 1984. Valsmenn slógu met Skagamanna frá árinu 2002. Skagamenn fengu aðeins fimm stig í fyrstu sex umferðunum sumarið 2002 en Valsmenn eru aðeins með fjögur stig eftir sex fyrstu leiki sína í sumar. Lærisveinar Ólafs Jóhannessonar hafa tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum og þegar lent níu sinnum undir í leikjum sínum. Skagamenn höfðu fyrir sautján árum síðan slegið met Víkinga frá 1992 og KA-manna frá 1990. Öll þessu þrjú lið sem áttu áður metið höfðu unnið frekar óvænta sigra sumarið á undan. KA var spáð fimmta sæti þegar liðið vann titilinn 1989, Víkingi var spáð fjórða sæti þegar liðið vann titilinn 1991 og ÍA var spáð fimmta sæti þegar liðið vann titilinn 2002. Valsmenn unnu Íslandsmeistaratitilinn hins vegar annað árið í röð síðasta haust og var spáð Íslandsmeistaratitlinum bæði í ár og í fyrra. Skagamenn enduðu í fimmta sæti sumarið 2002 eftir að hafa tekið aðeins við sér en bæði Víkingsliðið frá 1992 og KA-liðið frá 1990 rétt sluppu við fall í sinni titilvörn. KA endaði í áttunda sæti haustið 1990 og Víkingar í sjöunda sæti en Víkingsliðið bjargaði sér þó ekki frá falli fyrr en í lokaumferðinni. Það er líka mjög fróðlegt að bera saman þessa byrjun og þegar Ólafur Jóhannesson hefur áður verið í titilvörn með lið sitt. Þetta er hans fimmta titilvörn og í hinum fjórum hafði hann aðeins samanlagt tapað einum leik í fyrstu sex umferðunum. Það tap kom einmitt í Grindavík í fyrra. Þegar hann var í titilvörnunum með FH-liðinu frá 2005 til 2007 þá tapaði liðið ekki einum leik í sex fyrstu umferðunum og náði í 50 stig af 54 mögulegum eða 93 prósent stiga í boði.Fæst stig Íslandsmeistara í fyrstu sex leikjunum í titilvörn(Frá því að 3ja stiga reglan var tekin upp 1984) 4 - Valur 2019 5 - ÍA 2002 6 - Víkingur R. 1992 6 - KA 1990 7 - Breiðablik 2011 7 - KR 2001 8 - FH 2010 8 - KR 2003 8 - Valur 1988 8 - Fram 1987Tapleikir í fyrstu sex leikjunum í titilvörnum Ólafs Jóhannessonar: 2019 með Val - 4 tapleikir í 6 leikjum (4 stig og -3 í markatölu) 2018 með Val - 1 tapleikur í 6 leikjum (9 stig og +1 í markatölu) 2007 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (16 stig og +10 í markatölu) 2006 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (16 stig og +8 í markatölu) 2005 með FH - 0 tapleikir í 6 leikjum (18 stig og +14 í markatölu)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn