Hulda Bjarna til Marels Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2019 16:02 Hulda Bjarnadóttir er landsþekkt eftir störf sín í fjölmiðlum. FBL/ANton Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marels þar sem hún mun leiða margvísleg alþjóðleg verkefni, t.d. verkefni tengd helgun starfmanna og starfsmannamenningu. Einnig mun hún leiða innleiðingarverkefni á sviði mannauðsmála. Hún mun formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi. Um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu og verður Huldu ætlað að styðja við stjórnendur og starfsmenn á tímum vaxtar. Í samtali við Vísi segist Hulda vera spennt fyrir að taka þátt í uppbyggingu Marels næstu árin, en fram undan er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Hulda hefur komið víða við á ferli sínum. Til að mynda hefur hún farið fyrir viðskiptaþróun hjá Árvakri, verið framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu í fimm ár og framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráð, auk þess sem hún hefur setið í ýmsum félags- og fyrirtækjastjórnum. Hulda hefur þar að auki víðtæka reynslu úr fjölmiðlum, til að mynda var hún einn þáttastjórnenda Bítisins á Bylgjunni, ásamt því að hafa unnið við ráðgjöf og kennslu í almannatengslum og viðburðastjórnun fyrir innlend og erlend fyrirtæki. Hulda er með BSc í viðskiptafræði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Stór og skemmtileg áskorun að hanna vef fyrir Marel „Að hanna vef fyrir fyrirtæki af sömu stærðargráðu og Marel var stór og skemmtileg áskorun. Við lærðum helling á leiðinni,“ segir Orri Eyþórsson vefhönnuður. 13. maí 2019 17:30 Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. 28. maí 2019 06:30 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira
Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marels þar sem hún mun leiða margvísleg alþjóðleg verkefni, t.d. verkefni tengd helgun starfmanna og starfsmannamenningu. Einnig mun hún leiða innleiðingarverkefni á sviði mannauðsmála. Hún mun formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi. Um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu og verður Huldu ætlað að styðja við stjórnendur og starfsmenn á tímum vaxtar. Í samtali við Vísi segist Hulda vera spennt fyrir að taka þátt í uppbyggingu Marels næstu árin, en fram undan er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Hulda hefur komið víða við á ferli sínum. Til að mynda hefur hún farið fyrir viðskiptaþróun hjá Árvakri, verið framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu í fimm ár og framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráð, auk þess sem hún hefur setið í ýmsum félags- og fyrirtækjastjórnum. Hulda hefur þar að auki víðtæka reynslu úr fjölmiðlum, til að mynda var hún einn þáttastjórnenda Bítisins á Bylgjunni, ásamt því að hafa unnið við ráðgjöf og kennslu í almannatengslum og viðburðastjórnun fyrir innlend og erlend fyrirtæki. Hulda er með BSc í viðskiptafræði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík.
Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Stór og skemmtileg áskorun að hanna vef fyrir Marel „Að hanna vef fyrir fyrirtæki af sömu stærðargráðu og Marel var stór og skemmtileg áskorun. Við lærðum helling á leiðinni,“ segir Orri Eyþórsson vefhönnuður. 13. maí 2019 17:30 Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. 28. maí 2019 06:30 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira
Stór og skemmtileg áskorun að hanna vef fyrir Marel „Að hanna vef fyrir fyrirtæki af sömu stærðargráðu og Marel var stór og skemmtileg áskorun. Við lærðum helling á leiðinni,“ segir Orri Eyþórsson vefhönnuður. 13. maí 2019 17:30
Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. 28. maí 2019 06:30