Haukur snýr heim úr heimsendingum Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. maí 2019 09:14 Haukur Jarl Kristjánsson. Haukur Jarl Kristjánsson snýr aftur til fyrirtækisins The Engine, dótturfyrirtækisins auglýsingastofunnar Pipars/TBWA, sem sér um markaðssetningu á netinu. Haukur Jarl hefur búið og starfað í Berlín undanfarin fjögur ár, en þar áður starfaði hann fyrir forvera The Engine, fyrirtækinu Nordic eMarketing, á árabilinu 2008 til 2015. Þar vann hann til verðlauna árið 2014 fyrir bestu „PPC-herferðina“ á European Search Awards. Í tilkynningu þar sem greint er frá vistaskiptum hans segir að í Berlín hafi Haukur í fyrstu starfað hjá Foodpanda, þar sem hann var yfir leitarvélamarkaðssetningu fyrirtækisins. Síðar tók hann við 15 manna markaðsteymi hjá Delivery Hero sem er talið framarlega í heimsendingum á mat. Delivery Hero starfar í rúmlega 40 löndum, sér um meira en 250 þúsund veitingastaði og afgreiddi rúmlega 369 milljónir pantanir á síðasta ári. Störf hans fyrir Delivery Hero skiluðu honum verðlaunum fyrir árangursríkustu notkun tækni í leitarherferð á The Drum Search Awards í apríl.Spennandi markaður heima Haft er eftir Hauki í tilkynningunni að það hafi verið mikil áskorun að starfa fyrir slíkt stórfyrirtæki. „Það starfa rúmlega 19.000 manns á heimsvísu hjá Delivery Hero og þar af er markaðsdeildin í höfuðstöðvunum í Berlín um 200 manns. Ég var ábyrgur fyrir miklum fjárhæðum og að þeim væri eytt skynsamlega í leitarvélamarkaðssetningu sem er gríðarlega mikilvæg fyrir fyrirtæki sem ætla sér að ná góðum árangri á netinu,“ segir Haukur Jarl sem stýrði teymi sem sá um daglegan rekstur herferða á margvíslegum tungumálum. „Seinna var ég svo í forsvari fyrir fjölbreytt teymi sem einbeitti sér alfarið að tækni sem tengist netmarkaðssetningu. Þar bættist við mikil reynsla í bankann sem ég tek með mér hingað. Það er áhugaverður og spennandi markaður hér heima og ég mun koma til með innleiða þessa aðferða- og hugmyndafræði fyrir viðskiptavini The Engine. Hér á landi eru mikil sóknarfæri í þessum geira, ekki síst fyrir fyrirtæki sem ætla sér að ná árangri í markaðssetningu á netinu,“ segir Haukur Jarl. Vistaskipti Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Haukur Jarl Kristjánsson snýr aftur til fyrirtækisins The Engine, dótturfyrirtækisins auglýsingastofunnar Pipars/TBWA, sem sér um markaðssetningu á netinu. Haukur Jarl hefur búið og starfað í Berlín undanfarin fjögur ár, en þar áður starfaði hann fyrir forvera The Engine, fyrirtækinu Nordic eMarketing, á árabilinu 2008 til 2015. Þar vann hann til verðlauna árið 2014 fyrir bestu „PPC-herferðina“ á European Search Awards. Í tilkynningu þar sem greint er frá vistaskiptum hans segir að í Berlín hafi Haukur í fyrstu starfað hjá Foodpanda, þar sem hann var yfir leitarvélamarkaðssetningu fyrirtækisins. Síðar tók hann við 15 manna markaðsteymi hjá Delivery Hero sem er talið framarlega í heimsendingum á mat. Delivery Hero starfar í rúmlega 40 löndum, sér um meira en 250 þúsund veitingastaði og afgreiddi rúmlega 369 milljónir pantanir á síðasta ári. Störf hans fyrir Delivery Hero skiluðu honum verðlaunum fyrir árangursríkustu notkun tækni í leitarherferð á The Drum Search Awards í apríl.Spennandi markaður heima Haft er eftir Hauki í tilkynningunni að það hafi verið mikil áskorun að starfa fyrir slíkt stórfyrirtæki. „Það starfa rúmlega 19.000 manns á heimsvísu hjá Delivery Hero og þar af er markaðsdeildin í höfuðstöðvunum í Berlín um 200 manns. Ég var ábyrgur fyrir miklum fjárhæðum og að þeim væri eytt skynsamlega í leitarvélamarkaðssetningu sem er gríðarlega mikilvæg fyrir fyrirtæki sem ætla sér að ná góðum árangri á netinu,“ segir Haukur Jarl sem stýrði teymi sem sá um daglegan rekstur herferða á margvíslegum tungumálum. „Seinna var ég svo í forsvari fyrir fjölbreytt teymi sem einbeitti sér alfarið að tækni sem tengist netmarkaðssetningu. Þar bættist við mikil reynsla í bankann sem ég tek með mér hingað. Það er áhugaverður og spennandi markaður hér heima og ég mun koma til með innleiða þessa aðferða- og hugmyndafræði fyrir viðskiptavini The Engine. Hér á landi eru mikil sóknarfæri í þessum geira, ekki síst fyrir fyrirtæki sem ætla sér að ná árangri í markaðssetningu á netinu,“ segir Haukur Jarl.
Vistaskipti Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira