Fjórða barn Kardashian-West hjónanna komið í heiminn Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 10. maí 2019 17:40 Kim Kardashian og Kanye West á Met Gala. Getty/Rabbani and Solimene Photography Kim Kardashian og Kanye West hafa tekið á móti sínu fjórða barni sem þau eignuðust með hjálp staðgöngumóður. Kim staðfesti þetta á Twitter í dag þar sem einnig kom fram að barnið væri drengur.He's here and he's perfect!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) May 10, 2019 Kim og Kanye eiga þrjú börn fyrir, þau North, Saint og Chicago, en Chicago þurfti parið að eignast með hjálp staðgöngumóður. Fréttir um að parið ættu von á sínu fjórða barni bárust fyrst í janúar með hjálp staðgöngumóður, en Kim hefur talað opinskátt um að geta ekki gengið með barn vegna viðgróinnar fylgju. Tilkynnt var um komu drengsins á The Ellen Show í gær, þar sem Kris Jenner, móðir Kim var gestur þáttarins, en Kourtney Kardashian kom henni á óvart og mætti í þáttinn með sex af barnabörnum Kris og tilkynnti henni í leiðinni að barnabarnið væri á leiðinni. View this post on InstagramI surprised @KrisJenner with 6 of her grandchildren. Then I surprised her with one more. Sending love to you, @KimKardashian and Kanye! A post shared by Ellen (@theellenshow) on May 9, 2019 at 7:03pm PDT Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Kim Kardashian og Kanye West hafa tekið á móti sínu fjórða barni sem þau eignuðust með hjálp staðgöngumóður. Kim staðfesti þetta á Twitter í dag þar sem einnig kom fram að barnið væri drengur.He's here and he's perfect!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) May 10, 2019 Kim og Kanye eiga þrjú börn fyrir, þau North, Saint og Chicago, en Chicago þurfti parið að eignast með hjálp staðgöngumóður. Fréttir um að parið ættu von á sínu fjórða barni bárust fyrst í janúar með hjálp staðgöngumóður, en Kim hefur talað opinskátt um að geta ekki gengið með barn vegna viðgróinnar fylgju. Tilkynnt var um komu drengsins á The Ellen Show í gær, þar sem Kris Jenner, móðir Kim var gestur þáttarins, en Kourtney Kardashian kom henni á óvart og mætti í þáttinn með sex af barnabörnum Kris og tilkynnti henni í leiðinni að barnabarnið væri á leiðinni. View this post on InstagramI surprised @KrisJenner with 6 of her grandchildren. Then I surprised her with one more. Sending love to you, @KimKardashian and Kanye! A post shared by Ellen (@theellenshow) on May 9, 2019 at 7:03pm PDT
Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira