Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. maí 2019 07:47 Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. AP/Chiang Ying-ying Taívan varð í morgun fyrsta Asíuríkið sem heimilar hjónabönd samkynja para þegar þing landsins samþykkti frumvarp þess efnis. Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. Atkvæðagreiðslan var þó ekki bindandi og náði frumvarpið í gegn í morgun. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei.AP fréttaveitan segir forsvarsmenn trúarhreyfinga hafa komið í veg fyrir innleiðingu svipaðra laga víða um Asíu, eins og í Japan, en þó sé verið að skoða að gera samkynja pörum kleift að njóta staðfestar samvistar í Taílandi. Forsvarsmenn mannréttindasamtaka vonast til þess að þessar vendingar í Taívan muni leiða til að fleiri ríki Asíu samþykki sambærileg lög.AFP graphic showing places where gay marriage and civil unions are legal@AFPgraphics pic.twitter.com/gK2Pl30q7x— AFP news agency (@AFP) May 17, 2019 Taívan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Taívan varð í morgun fyrsta Asíuríkið sem heimilar hjónabönd samkynja para þegar þing landsins samþykkti frumvarp þess efnis. Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. Atkvæðagreiðslan var þó ekki bindandi og náði frumvarpið í gegn í morgun. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei.AP fréttaveitan segir forsvarsmenn trúarhreyfinga hafa komið í veg fyrir innleiðingu svipaðra laga víða um Asíu, eins og í Japan, en þó sé verið að skoða að gera samkynja pörum kleift að njóta staðfestar samvistar í Taílandi. Forsvarsmenn mannréttindasamtaka vonast til þess að þessar vendingar í Taívan muni leiða til að fleiri ríki Asíu samþykki sambærileg lög.AFP graphic showing places where gay marriage and civil unions are legal@AFPgraphics pic.twitter.com/gK2Pl30q7x— AFP news agency (@AFP) May 17, 2019
Taívan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira