UEFA leggur til töluverða fjármuni til að fjölga konum í fótbolta um helming Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2019 13:00 Nú á að efla kvennaboltann. vísir/getty UEFA, evrópska knattspyrnusambandið, hefur sett á laggirnar fimm ára áætlun og ætlar að leggja til mikla fjármuni til að fjölga konum í fótboltanum í Evrópu um helming. Undanfarin þrjú ár hefur UEFA verið með WePlayStrong-herferðina í gangi, aukið fjármagn í kvennaboltann um helming og verið með sérstakega kvennafótboltadeild innan sinna raða en nú á að gefa enn frekar í. „Kvennafótbolta er ekki fótbolti morgundagsins heldur fótbolti dagsins í dag. Það er skylda UEFA að efla kvennafótboltann enn frekar,“ segir Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Hann fullyrðir að UEFA ætli að auka fjármagn sitt í kvennafótboltann verulega til að gera hann eins öflugan og mögulegt er. Þeir sem að halda utan um áætlunina og eiga að framfylgja henni sjá fyrir sér að fjölga stúlkum og konum í fótbolta í Evrópu um helming en UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna í fótbolta eftir fimm ár. Þá vill UEFA tvöfalda fjölda kvenna innan sinna raða í öllum stjórnum sambandsins.IT'S TIME It's time to take the game to the next level It's time to deliver our first ever women's strategyIt's #TimeForAction Are you with us? pic.twitter.com/BAyFVFjzPw— UEFA (@UEFA) May 17, 2019 Fótbolti UEFA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
UEFA, evrópska knattspyrnusambandið, hefur sett á laggirnar fimm ára áætlun og ætlar að leggja til mikla fjármuni til að fjölga konum í fótboltanum í Evrópu um helming. Undanfarin þrjú ár hefur UEFA verið með WePlayStrong-herferðina í gangi, aukið fjármagn í kvennaboltann um helming og verið með sérstakega kvennafótboltadeild innan sinna raða en nú á að gefa enn frekar í. „Kvennafótbolta er ekki fótbolti morgundagsins heldur fótbolti dagsins í dag. Það er skylda UEFA að efla kvennafótboltann enn frekar,“ segir Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Hann fullyrðir að UEFA ætli að auka fjármagn sitt í kvennafótboltann verulega til að gera hann eins öflugan og mögulegt er. Þeir sem að halda utan um áætlunina og eiga að framfylgja henni sjá fyrir sér að fjölga stúlkum og konum í fótbolta í Evrópu um helming en UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna í fótbolta eftir fimm ár. Þá vill UEFA tvöfalda fjölda kvenna innan sinna raða í öllum stjórnum sambandsins.IT'S TIME It's time to take the game to the next level It's time to deliver our first ever women's strategyIt's #TimeForAction Are you with us? pic.twitter.com/BAyFVFjzPw— UEFA (@UEFA) May 17, 2019
Fótbolti UEFA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti