Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2019 11:38 Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Vísir/vilhelm Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér. Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér.
Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira