Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 19:45 Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum. Hveragerði Menning Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum.
Hveragerði Menning Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira