Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2019 21:46 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir „Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
„Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki