Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 6. maí 2019 15:40 Herjólfur í skipasmíðastöð Crist í Póllandi. Crist S.A. Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar þar sem saga nýs Herjólfs, eins og hún blasir við Vegagerðinni, er rakin aftur til ársins 2013. Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni. „Til þess að tryggja hagsmuni sína hefur Vegagerðin að sinni ákveðið að afturkalla ekki innköllun bankaábyrgðarinnar og hefur upplýst bankann um stöðu málsins.“ Skipasmíðastöðin krafðist í lok febrúar viðbótargreiðslu upp á rúmlega milljarð króna sem nemur um þriðjungi af smíðaverðinu. Vegagerðin telur enga stoð í samningi aðila varðandi þessa kröfu og enga leið að verða við henni. „Þessar aðstæður breyta því ekki að Vegagerðin mun áfram leita allra leiða til samninga í þessu máli innan þess ramma sem verkinu er sniðinn og stuðla þannig að því að afhending ferjunnar geti farið fram.“ Vegagerðin undirstrikar, öfugt við umboðsmanns skipasmíðastöðvarinnar hér á landi, að að innköllun bankaábyrgðar feli alls ekki í sér riftun samnings. Öll áform um að selja ferjuna öðrum aðila fælu í sér samningsrof með tjóni fyrir alla aðila. „Hér á sér eingöngu stað breyting á því hver heldur á kaupverði skipsins þegar gengið er til samninga. Hér eftir sem hingað til er það ásetningur Vegagerðarinnar að samningar verði efndir og ferjan afhent rekstraraðila Herjólfs til reksturs.“ Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira
Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar þar sem saga nýs Herjólfs, eins og hún blasir við Vegagerðinni, er rakin aftur til ársins 2013. Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni. „Til þess að tryggja hagsmuni sína hefur Vegagerðin að sinni ákveðið að afturkalla ekki innköllun bankaábyrgðarinnar og hefur upplýst bankann um stöðu málsins.“ Skipasmíðastöðin krafðist í lok febrúar viðbótargreiðslu upp á rúmlega milljarð króna sem nemur um þriðjungi af smíðaverðinu. Vegagerðin telur enga stoð í samningi aðila varðandi þessa kröfu og enga leið að verða við henni. „Þessar aðstæður breyta því ekki að Vegagerðin mun áfram leita allra leiða til samninga í þessu máli innan þess ramma sem verkinu er sniðinn og stuðla þannig að því að afhending ferjunnar geti farið fram.“ Vegagerðin undirstrikar, öfugt við umboðsmanns skipasmíðastöðvarinnar hér á landi, að að innköllun bankaábyrgðar feli alls ekki í sér riftun samnings. Öll áform um að selja ferjuna öðrum aðila fælu í sér samningsrof með tjóni fyrir alla aðila. „Hér á sér eingöngu stað breyting á því hver heldur á kaupverði skipsins þegar gengið er til samninga. Hér eftir sem hingað til er það ásetningur Vegagerðarinnar að samningar verði efndir og ferjan afhent rekstraraðila Herjólfs til reksturs.“
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Sjá meira