Barcelona og PSG vildu Viktor Gísla en hann valdi GOG Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 07:00 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan. Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira
Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55