Barcelona og PSG vildu Viktor Gísla en hann valdi GOG Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 07:00 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan. Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55