Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2019 08:17 Sigurlið Lindaskóla. Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar. Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar.
Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira