Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 09:40 Greta Thunberg ávarpar mótmælendur í London. Getty/Ollie Millington Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá „hafa áhrif.“ Tekið var á móti henni á Marble Arch, þar sem þúsundir mótmælenda kölluðu til hennar „við elskum þig,“ en mótmælin hafa nú staðið yfir síðan á mánudag. Frá þessu er greint á vef BBC.Meira en 950 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna, þó þau hafi verið friðsamleg, og 40 einstaklingar ákærðir. Greta hóf „skólaverkfall“ í september, þar sem hún ásamt samnemendum sínum gekk út úr skólastofunni kl. 12 á föstudegi, en þessi mótmæli hafa nú verið hvern einasta föstudag síðan í september, þ.á.m. hér á Íslandi, þar sem mótmælin hafa nú farið fram síðan í lok febrúar. Greta er nú orðin þekkt út um allan heim og hefur veitt ungmennum víða innblástur til að mótmæla loftslagsbreytingum en hún hefur einnig verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels. „Of lengi hefur stjórnmálafólk og fólk í valdstöðu komist upp með að gera ekkert til að berjast gegn loftslagsbreytingum, en við munum tryggja það að þau komist ekki upp með það lengur,“ sagði Greta í ávarpi sínu í London. Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá „hafa áhrif.“ Tekið var á móti henni á Marble Arch, þar sem þúsundir mótmælenda kölluðu til hennar „við elskum þig,“ en mótmælin hafa nú staðið yfir síðan á mánudag. Frá þessu er greint á vef BBC.Meira en 950 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna, þó þau hafi verið friðsamleg, og 40 einstaklingar ákærðir. Greta hóf „skólaverkfall“ í september, þar sem hún ásamt samnemendum sínum gekk út úr skólastofunni kl. 12 á föstudegi, en þessi mótmæli hafa nú verið hvern einasta föstudag síðan í september, þ.á.m. hér á Íslandi, þar sem mótmælin hafa nú farið fram síðan í lok febrúar. Greta er nú orðin þekkt út um allan heim og hefur veitt ungmennum víða innblástur til að mótmæla loftslagsbreytingum en hún hefur einnig verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels. „Of lengi hefur stjórnmálafólk og fólk í valdstöðu komist upp með að gera ekkert til að berjast gegn loftslagsbreytingum, en við munum tryggja það að þau komist ekki upp með það lengur,“ sagði Greta í ávarpi sínu í London.
Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í „Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15. apríl 2019 21:42
Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. 16. apríl 2019 22:26
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03