Aðstæður oft verri en spáin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 19:30 Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43