Aðstæður oft verri en spáin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 19:30 Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43