Meistararnir misstigu sig aftur gegn Clippers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 11:24 Lou Williams var drjúgur fyrir Clippers. vísir/getty Los Angeles Clippers vann meistara Golden State Warriors, 121-129, á útivelli í 8-liða úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Með sigrinum minnkaði Clippers muninn í einvígi liðanna í 3-2. Líkt og í hinum leiknum í einvíginu sem Clippers vann fór Lou Williams mikinn í nótt. Hann skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr tólf af 19 skotum sínum utan af velli. Williams gaf einnig tíu stoðsendingar. Kevin Durant skoraði 45 stig fyrir Golden State sem hefur sýnt óvænt veikleikamerki í einvíginu. Sigurvegarinn í einvígi Golden State og Clippers mætir Houston Rockets í undanúrslitum. Houston kláraði einvígið gegn Utah Jazz með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 93-100. Houston vann einvígið, 4-1. James Harden var venju samkvæmt stigahæstur hjá Houston með 26 stig. Clint Capela skoraði 16 stig og tók tíu fráköst. Royce O'Neale skoraði 18 stig fyrir Utah. Besti sóknarmaður liðsins, Donovan Mitchell, hitti aðeins úr fjórum af 22 skotum sínum utan af velli. Öll níu þriggja stiga skotin sem hann tók geiguðu. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Los Angeles Clippers vann meistara Golden State Warriors, 121-129, á útivelli í 8-liða úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Með sigrinum minnkaði Clippers muninn í einvígi liðanna í 3-2. Líkt og í hinum leiknum í einvíginu sem Clippers vann fór Lou Williams mikinn í nótt. Hann skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr tólf af 19 skotum sínum utan af velli. Williams gaf einnig tíu stoðsendingar. Kevin Durant skoraði 45 stig fyrir Golden State sem hefur sýnt óvænt veikleikamerki í einvíginu. Sigurvegarinn í einvígi Golden State og Clippers mætir Houston Rockets í undanúrslitum. Houston kláraði einvígið gegn Utah Jazz með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 93-100. Houston vann einvígið, 4-1. James Harden var venju samkvæmt stigahæstur hjá Houston með 26 stig. Clint Capela skoraði 16 stig og tók tíu fráköst. Royce O'Neale skoraði 18 stig fyrir Utah. Besti sóknarmaður liðsins, Donovan Mitchell, hitti aðeins úr fjórum af 22 skotum sínum utan af velli. Öll níu þriggja stiga skotin sem hann tók geiguðu.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira