Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 10. apríl 2019 13:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í morgun. EPA/Michael Klimentyev Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45