Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. apríl 2019 22:37 Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna hvassviðris sem gengur yfir. Vísir/Vilhelm Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að hvassviðri gengur yfir sunnan- og suðvestanvert landið og valdið hefur miklu raski á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar væru að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þá var björgunarsveitum einnig tilkynnt að kofi á þessi slóðum hafi hreinlega sprungið í verðurofsanum og munu björgunarsveitarmenn tryggja að brak takist ekki á loft Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu að eitt teymi björgunarsveita væri úti að sinna útköllum. Hann sagði að vegna veðurspár væri ráð að fólk hugi að nær umhverfi sínu þar sem spáin fram undir sunnudagsmorgun er ekki góð.Gul veðurviðvörun er á suðvestur- og vesturlandi auk miðhálendsins og er viðvörunin í gildi til að minnsta kosti miðnættis annað kvöld. Þá er gert ráð fyrir mikilli úrkomu á einhverjum svæðum á Auðurlandi og Suðausturlandi um tíma. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. 12. apríl 2019 21:49 „Tvær heiðarlegar haustlægðir“ á leið til landsins Suður af landinu er að finna 980 millibara lægð sem stefnir norður og mun nú bæta í vindinn hér á Íslandi. 12. apríl 2019 08:10 Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12. apríl 2019 18:02 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að hvassviðri gengur yfir sunnan- og suðvestanvert landið og valdið hefur miklu raski á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar væru að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þá var björgunarsveitum einnig tilkynnt að kofi á þessi slóðum hafi hreinlega sprungið í verðurofsanum og munu björgunarsveitarmenn tryggja að brak takist ekki á loft Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu að eitt teymi björgunarsveita væri úti að sinna útköllum. Hann sagði að vegna veðurspár væri ráð að fólk hugi að nær umhverfi sínu þar sem spáin fram undir sunnudagsmorgun er ekki góð.Gul veðurviðvörun er á suðvestur- og vesturlandi auk miðhálendsins og er viðvörunin í gildi til að minnsta kosti miðnættis annað kvöld. Þá er gert ráð fyrir mikilli úrkomu á einhverjum svæðum á Auðurlandi og Suðausturlandi um tíma.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. 12. apríl 2019 21:49 „Tvær heiðarlegar haustlægðir“ á leið til landsins Suður af landinu er að finna 980 millibara lægð sem stefnir norður og mun nú bæta í vindinn hér á Íslandi. 12. apríl 2019 08:10 Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12. apríl 2019 18:02 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. 12. apríl 2019 21:49
„Tvær heiðarlegar haustlægðir“ á leið til landsins Suður af landinu er að finna 980 millibara lægð sem stefnir norður og mun nú bæta í vindinn hér á Íslandi. 12. apríl 2019 08:10
Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12. apríl 2019 18:02