Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2019 12:45 Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar 2019 en þetta var í þriðja skipti, sem hún er haldin. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við. Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við.
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira