Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. apríl 2019 22:03 Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis. Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis.
Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira