Snorri Steinn: Hægt að túlka reglurnar eftir hentisemi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2019 14:11 Snorri Steinn vonast til að Daníel Freyr spili næsta leik og haldi sig þá inni í teignum. vísir/bára Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómara leiks Valsmanna og FH-inga að gefa markverðinum Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. Á 53. mínútu kom Daníel út að miðlínu til að ná boltanum. Það tókst en í leiðinni lenti hann í samstuði við FH-inginn Jakob Martin Ásgeirsson. Eftir að hafa stuðst við myndbandsupptöku sýndu dómararnir Daníel rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, að um réttan dóm hafi verið að ræða og vísaði í reglu 8.5. Þar segir að markvörður beri ábyrgð á því ekki skapist aðstæður sem geta verið hættulegar heilsu mótherjans er hann fer út úr sínum vítateig til að komast inn í sendingu. „Þessar blessuðu reglur. Það er hægt að túlka þær eftir hentisemi. Ég túlkaði þetta ekki eins og dómararnir,“ sagði Snorri við Vísi í dag. Hann segir að ekki hafi verið um sendingu fram völlinn að ræða. „Ef menn skoða atvikið gaumgæfilega sést að þetta er ekki sending. Og sending er ekki túlkunaratriði.“ Snorri segist þó ekki vera hrifinn af því þegar markverðir fara út úr teignum til að reyna að komast inn í sendingar. Og hann vonast til að Daníel fái ekki bann og verði með Val gegn KA á miðvikudaginn. „Vonandi hefur þetta ekki neina eftirmála og Daníel verður í markinu í næsta leik og heldur sig inni í teignum,“ sagði Snorri. Valsmenn eru í 3. sæti Olís-deildarinnar og enda ekki neðar en það. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Reglan 8.5. Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómara leiks Valsmanna og FH-inga að gefa markverðinum Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. Á 53. mínútu kom Daníel út að miðlínu til að ná boltanum. Það tókst en í leiðinni lenti hann í samstuði við FH-inginn Jakob Martin Ásgeirsson. Eftir að hafa stuðst við myndbandsupptöku sýndu dómararnir Daníel rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, að um réttan dóm hafi verið að ræða og vísaði í reglu 8.5. Þar segir að markvörður beri ábyrgð á því ekki skapist aðstæður sem geta verið hættulegar heilsu mótherjans er hann fer út úr sínum vítateig til að komast inn í sendingu. „Þessar blessuðu reglur. Það er hægt að túlka þær eftir hentisemi. Ég túlkaði þetta ekki eins og dómararnir,“ sagði Snorri við Vísi í dag. Hann segir að ekki hafi verið um sendingu fram völlinn að ræða. „Ef menn skoða atvikið gaumgæfilega sést að þetta er ekki sending. Og sending er ekki túlkunaratriði.“ Snorri segist þó ekki vera hrifinn af því þegar markverðir fara út úr teignum til að reyna að komast inn í sendingar. Og hann vonast til að Daníel fái ekki bann og verði með Val gegn KA á miðvikudaginn. „Vonandi hefur þetta ekki neina eftirmála og Daníel verður í markinu í næsta leik og heldur sig inni í teignum,“ sagði Snorri. Valsmenn eru í 3. sæti Olís-deildarinnar og enda ekki neðar en það. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Reglan 8.5.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45