Íhuga að hætta við þotusölu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. mars 2019 07:45 F-35 þota. Nordicphotos/AFP Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Ósætti hefur verið á milli ríkisstjórnanna tveggja vegna áforma Receps Tayyips Erdogan, forseta Tyrklands, um að fjárfesta í S-400 loftvarnakerfi frá Rússlandi. „S-400 er tölva. F-35 er tölva. Þú tengir tölvu þína ekki við tölvu andstæðingsins og það er einmitt það sem við værum að gera með þessum viðskiptum,“ sagði Katie Wheelbarger, starfandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í málefnum alþjóðlegra öryggismála, við miðilinn. Joseph Dunford, æðsti hershöfðingi bandaríska hersins, sagðist vongóður um að Bandaríkin og Tyrkland gætu leyst deiluna um S-400 kerfið. Þetta væri hins vegar flókið mál. „Jafnt framkvæmdavald okkar sem löggjafarvaldið eiga erfitt með að réttlæta samspil S-400 og þróuðustu herþota sem við eigum, F-35. Við erum vongóð um að það sé hægt að útkljá þetta mál en það verður afar flókið,“ sagði Dunford á fundi í höfuðborginni Washington. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Tyrkland Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Ósætti hefur verið á milli ríkisstjórnanna tveggja vegna áforma Receps Tayyips Erdogan, forseta Tyrklands, um að fjárfesta í S-400 loftvarnakerfi frá Rússlandi. „S-400 er tölva. F-35 er tölva. Þú tengir tölvu þína ekki við tölvu andstæðingsins og það er einmitt það sem við værum að gera með þessum viðskiptum,“ sagði Katie Wheelbarger, starfandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í málefnum alþjóðlegra öryggismála, við miðilinn. Joseph Dunford, æðsti hershöfðingi bandaríska hersins, sagðist vongóður um að Bandaríkin og Tyrkland gætu leyst deiluna um S-400 kerfið. Þetta væri hins vegar flókið mál. „Jafnt framkvæmdavald okkar sem löggjafarvaldið eiga erfitt með að réttlæta samspil S-400 og þróuðustu herþota sem við eigum, F-35. Við erum vongóð um að það sé hægt að útkljá þetta mál en það verður afar flókið,“ sagði Dunford á fundi í höfuðborginni Washington.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Tyrkland Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira