Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 19:45 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“
Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira